GREIÐSLA FÉLAGSGJALDA

Greiðsla félagsgjalda hjá Golfklúbbi Suðurnesja er eingöngu fram rafrænt og ganga félagsmenn sjálfir frá greiðslu í gegnum vefinn. Innheimtukerfið sem notað er heitir Nóri og er einstaklega þægilegt fyrir félagsmenn þar sem félagsmenn stýra því sjálfir hvernig þeir greiða og hvort þeir skipta greiðslum niður o.s.frv. Ef byrjað er í desember er hægt að skipta greiðslum niður á allt að 10 skipti og hægt er að greiða hvort sem er með kreditkorti eða að fá kröfur í heimabankann. 

Nánari upplýsingar um félagsgjöld 2021 koma síðar.

Garðskagavegur, 232 Reykjanesbæ

421-4100 ~ gs@gs.is

Kt. 530673-0229 

Reikningsnúmer 0121-26-3286

VSK nr. 41338

  • Instagram
  • Facebook
  • TripAdvisor