top of page
Lokun Hólmsvallar 5. – 7. júní
Kæru kylfingar. Vegna Golfbúðarmótsins um helgina verður Hólmsvöllur í Leiru lokaður frá kl. 20.00 4. júní og opnar aftur sunnudaginn 7....
Jun 4, 2020
Undirritun afrekssamninga 2020
Síðastliðinn miðvikudag var opið hús hjá Golfklúbbnum þar sem formaður klúbbsins, Ólöf Kristín Sveinsdóttir, og formaður afreksnefndar,...
May 30, 2020


Golfleikjanámskeið 2020
Okkar sívinsælu golfleikjanámskeið nálgast. Skráning á gs.felog.is.
May 30, 2020


Búið að draga í Bikarkeppni GS 2020
Dregið var í Bikarkeppni GS 2020 rétt í þessu. Alls voru 66 kylfingar skráðir til leiks og því þurfa fjórir að leika í umspili um sæti í...
May 29, 2020


Guðmundur Rúnar spilaði frábærlega um helgina
GS-ingurinn Guðmundur Rúnar Hallgrímsson sýndi aldeilis hversu góður kylfingur hann er þegar hann endaði í 3. sæti í fyrsta stigamóti GSÍ...
May 25, 2020


Bikarkeppni GS 2020
Skráning er hafin á Golfbox í Bikarkeppni GS árið 2020. Dregið verður í viðureignir föstudaginn 29. maí í golfskálanum í Leiru....
May 20, 2020
Nýtt skráningarkerfi fyrir ALLA félaga Golfklúbbs Suðurnesja
Kæru félagar. Við minnum á að skráning og greiðsluskráning fyrir alla meðlimi Golfklúbbs Suðurnesja fer fram í skráningarkerfinu Nóra....
May 17, 2020
Hvernig á að skrá sig í stigamót GS?
Leiðbeiningar um skráningu í innanfélagsmót GS: Skrá inn á Golfbox. Á forsíðu vinstra megin veldu “innanfélagsmót”. Finna það mót sem þú...
May 15, 2020
Til allra GS kvenna
Kvennagolfið byrjar. Það er óhætt að segja að það sé stemning í kvennastarfi klúbbsins. Kvennanefndin er búin að vera að undirbúa sumarið...
May 15, 2020


Frábær sumartilboð fyrir golfara á Hótel Keflavík
Frábært sumartilboð á Hótel Keflavík. Verð frá 10.450 kr á mann í eina nótt í tveggja manna herbergi ásamt morgunverð og fríum akstri til...
May 13, 2020


Geysisdeildin 2020
Hin geysivinsæla deild fer af stað í lok maí. Í ár verða fastir leikdagar á miðvikudögum. Aðeins er pláss fyrir 16 lið. Þátttökugjald kr....
May 11, 2020


Kef restaurant býður félagsmönnum 10% afslátt
Það gleður okkur að kynna að veitingastaðurinn á Hótel Keflavík býður félagsmönnum Golfklúbbs Suðurnesja 10% afslátt af reikningi. Til að...
May 8, 2020


May 4, 2020


Nýjar reglur 4. maí vegna Covid-19
Kæru félagar. Vinsamlegast kynnið ykkur þessar reglur.
May 4, 2020
Apr 24, 2020


Skilaboð til kylfinga
Vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga: Það er með öllu óheimilt að leika Hólmsvöll án þess að hafa skráðan rástíma á Golfbox. Kynnið...
Apr 16, 2020


Hólmsvöllur opnar formlega
Kæru félagsmenn. Vegna nýútkominna reglna frá Heilbrigðisráðuneytinu, sjá frétt: https://golf.is/reglur-fra-heilbrigdisraduneytinu-um-ast...
Apr 14, 2020
Lokun æfingasvæðisins
Vegna nýútkominna reglna frá Heilbrigðisráðuneytinu um golfiðkun á tímum samkomubanns er æfingasvæði GS lokað.
Apr 11, 2020
Kveðja til GS félaga – förum varlega
Kæru GS félagar Á meðan á samkomubanni stendur verður ekki um skipulagða starfsemi að ræða hjá Golfklúbbi Suðurnesja, klúbbhúsið er lokað...
Apr 9, 2020
Golfiðkun næstu daga á Hólmsvelli í Leiru
Með hækkandi sól og hlýnandi veðri er eðlilegt að kylfingar fari að leiða hugann að opnun golfvalla. Golfiðkun er holl og góð hreyfing en...
Apr 8, 2020
bottom of page


.png)






